Hver getur sótt um?

Styrkir menningar- og listaáætlunarinnar eru ætlaðir jafnt atvinnu- sem áhugafólki og sjálfboðaliðum á öllum sviðum lista- og menningarlífs

  • Þeim sem koma að menningarstarfsemi og listafólki
  • Menningar-og listastofnunum
  • Félagasamtökum og stofnunum sem starfa á sviði menningar og lista

Menningar- og listaáætlunin styrkir ekki framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis (ekki heldur tölvuleikja), þar sem slíkum styrkjum er úthlutað af Norræna sjónvarps- og kvikmyndasjóðnum. Þó er ekki útilokað að styrkir verði veittir til menningarverkefna þar sem notast er við kvikmyndamiðilinn, allt eins og aðrar listræna miðla, uppfylli þau að öðru leyti matskröfur um miðlun, hæfnisþróun o.s.frv.

Facebook

Nýjustu sýnishorn

20.03.2014

Showcase: Silence as a Nordic concept

Silence Project wishes to establish a strong international network that explores,...
25.02.2014

Showcase: Youth established strong network during assembly in Norway

The youth organization B.R.A organized the youth event Prosjekt Z in...
14.02.2014

Showcase: Faroese music at BUK

The Faroese musician Stanley Samuelsen travelled to Finland to perform at...
12.02.2014

Showcase: Enriched cultural exchange in the North

The musical and linguistic group, Runorun, travelled to Estonia to form...
10.02.2014

Showcase: Children's theatre strengthtened in Denmark

Two different puppet-related projects, supported by the mobility programme (lang-en/forms-of-funding/nordic-baltic-mobility-programme-for-culture), took...

Gerðust áskrifandi að fréttabréfi norrænu menningar- gáttarinnar

Choose the preferred language if you wish to receive our newsletter on Nordic cultural co-operation and the Nordic Council of Ministers’ two cultural programmes. Choose "Meeting point" to receive our newsletter about our cultural center at Kaisaniemenkatu in Helsinki. Choose “NORDBUK” for our newsletter about Nordic Children’s and Youth Committee’s program for Organisation and Network Grants.